Rafmagnstruflun á Ísafirði

15. júní 2015 kl. 13:40

Rafmagn fór af hluta eyrarinnar á Ísafirði kl. 13:23 þegar verið var að taka nýjan varnarbúnað í notkun. Rafmagni var strax komið á aftur.

Til baka | Prenta