Rafmagnstruflun á Þingeyri

18. ágúst 2016 kl. 14:16

Rafmagn fór af í Dýrafirði laust fyrir hádegi þegar varaaflsvél datt út en verið er að keyra varaafl vegna viðhaldsvinnu og styrkingar á Hrafnseyrarlínu. Rafmagn komst aftur á skömmu síðar.

Til baka | Prenta