Rafmagnstruflanir í Vatnsfirði á Barðaströnd

8. febrúar 2018 kl. 16:45

Vegna vinnu við háspennulínu verða rafmagnstruflanir hjá notendum fyrir innan Brjánslæk á Barðaströnd að Auðshaugi, föstudaginn 09.02.2018. milli klukkan 10:00 og 12:00.  Rafmagnslaust verður í allt að klukkutíma.

Til baka | Prenta