Rafmagnstruflanir í Súðavík

15. október 2015 kl. 15:48

Þar sem prófanir standa nú yfir á nýrri virkjun í Engidal, þá gætu orðið einhverjar rafmagnstruflanir í Súðavík á milli 24:00 og 01:00 aðfaranótt föstudags.

Til baka | Prenta