Rafmagnstruflanir í Önundarfirði á þriðjudag

18. desember 2017 kl. 10:46

18.12.2017 kl. 10:34 Á morgun þriðjudag 19. des verður rafmagn tekið af Hvilftarströndinni í Önundarfirði frá klukkan 10 árdegis til klukkan 15 síðdegis. Þetta er vegna vinnu við tengingar á nýrri virkjun inn á kerfið, Kaldárvirkjun. Við viljum biðja íbúa Flateyrar að fara sparlega með rafmagn á meðan á þessu stendur, svo ekki komi til skömmtunar á rafmagni. Sent úr Samsung-spjaldi.

Til baka | Prenta