Rafmagnstruflanir í Önundarfirði

20. september 2017 kl. 09:27

Rafmagn fór af öllum Önundarfirði kl. 9:21. Verið er að vinna í að koma rafmagni á aftur með varafli en ekki fæst rafmagn frá flutningskerfinu vegna viðhaldsvinnu Landsnets í tengivirkinu í Breiðadal.

Til baka | Prenta