Rafmagnstruflanir í Aðastræti á Patreksfirði

4. október 2016 kl. 13:11

Vegna tengivinnu má búast við truflunum á rafmagni í Aðalstræti 10 til 52 á Patreksfirði upp úr kl. 13:30, rafmagnslaust verður í allt að eina klukkustund.

Til baka | Prenta