Nokkrar rafmagnstruflanir hafa verið á sunnanverðum Vestfjörðum frá því snemma í morgun ásamt öllu vesturlandi, verið er að keyra varaafl á Patreksfirði og Bíldudal í samkeyrslu við Mjólkárvirkjun, allir notendur áttu að vera komnir með rafmagn um kl. 14:00.