Rafmagnstruflanir á sunnanverðum Vestfjörðum

10. mars 2015 kl. 22:45

Barðastrandarlína hefur farið út í nokkur skipti eftir kl. 20:00 í kvöld og Patreksfjarðarlína fór út rétt eftir kl. 22:00 og stuttu seinna fór Tálknafjarðarlína út.  Tálknafjarðarlína tollir inni en Patreksfjarðarlína er úti þegar þetta er skrifað um kl. 22:50 og er varaafl keyrt á Patreksfirði, Barðastrandarlína tollir einnig inni.  Snjór, ísing og selta eru trúlega að trufla.

Til baka | Prenta