Rafmagnstruflanir á suðursvæði

29. desember 2016 kl. 09:46

Um kl. 09:40 voru allir notendur komnir með rafmagn eftir að Tálknafjarðarlína fór út í tvígang, varaafl er keyrt á svæðinu en erfiðlega gekk að koma öllum vélum í gang í upphafi.  Leitað er að bilun á Tálknafjarðarlínu.

Til baka | Prenta