Rafmagnstruflanir á Sigluneslínu

18. maí 2017 kl. 11:42

Vegna tengivinnu verður Sigluneslína á Barðaströnd gerð straumlaus í um 2 tíma í dag, rafmagnn verður tekið af um kl. 14:00 og ætti að vera komið á aftur um kl. 16:00.  Notendur frá Holti og út að Siglunesi ásamt sumarhúsi við Höfða verða straumlausir á meðan en það er loftlína sem verður úti.

Til baka | Prenta