Rafmagnstruflanir á Rauðasandslínu frestast

15. mars 2017 kl. 15:19

Tikynning um rafmagnstruflanir á Barðastrandarlínu og Rauðasandslínu breytast eftirfarandi: Rafmagnstruflanir á Rauðasandslínu frestast til morgundagsins, 16.03. en þá þarf að rjúfa báðar línur vegna tengivinnu, Rauðasandslínu og Barðastrandarlínu og getur orðið rafmagnslaust í 3-4 tíma.  Stefnt er að því að rof vegna þeirrar vinnu verði eftir hádegið en það verður tilkynnt nánar síðar.

Til baka | Prenta