Rafmagnstruflanir á Patreksfirði

14. ágúst 2017 kl. 10:11

Núna á eftir eða milli kl. 10:00 og 12:00 verða truflanir á rafmagni í Stekkagötu á Patreksfirði, taka þarf rafmagn af í nokkrar mínútur vegna framkvæmda í götunni.

Til baka | Prenta