Rafmagnstruflanir á Ísafirði

1. mars 2009 kl. 14:33

11 kV rafmagnsjarðstrengur bilaði á ísafirði í dag og olli nokkrum truflunum á dreifikerfinu.  Engin skerðing verður út af þessari bilun og aðrar leiðir notaðar þangað til viðgerð hefur farið fram.

H.V.M.

Til baka | Prenta