Rafmagnstruflanir á Bíldudal

4. janúar 2017 kl. 08:53

Rafmagnstruflanir verða aftur á Bíldudal eftir hádegi, sjá tilkynningu frá því í gær.  Bilun kom upp í spennistöð þegar tengja átti í gær og því verður verkið klárað í dag, áætlað að rjúfa nokkur hús frá í útplássinu og verður það á milli kl. 13:00 og 15:00.  Haft verður samband við notendur vegna þessa.

Til baka | Prenta