Rafmagnstruflanir á Bíldudal

3. janúar 2017 kl. 11:50

Vegna tengivinnu verða rafmagnstruflanir í nokkrum húsum yst í þorpinu á Bíldudal, þetta eru hús í Tjarnarbraut frá og með Valhöll og nokkur hús yst í Lönguhlíð.  Þetta geta verið 2 útslættir eftir hádegið og 0,5-1klst í senn.  Talað verður við notendur.

Til baka | Prenta