Rafmagnstruflanir á Barðaströnd og Rauðasandi

15. mars 2017 kl. 15:07

Vegna tengivinnu í spennistöð þarf að taka rafmagn af Barðastrandarlínu og Rauðasandslínu milli kl. 18:15 og 19:00 í dag, 15.03.  Þetta verður straumleysi í 10-15 mínútur.  Allir notendur frá Auðshaugi á Barðaströnd og út á Hænuvíkurháls ásamt Rauðasandi verða straumlausir þennan tíma.

Til baka | Prenta