Rafmagnstruflanir á Barðaströnd fyrir innan Krossholt

23. janúar 2017 kl. 18:32

Við tengivinnu í dag kom upp óvænt bilun við Brjánslæk, notendur fyrir innan Krossholt geta átt von á rafmagnstruflunum á næsta klukkutímanum en viðgerð ætti að ljúka fyrir 19:30.

Til baka | Prenta