Rafmagnstruflanir á Barðaströnd

24. janúar 2017 kl. 15:21

Vegna tengivinnu má búast við rafmagnstruflunum á Barðaströnd fyrir innan Krossholt, þetta verður á milli kl. 15:30 og 16:30 í dag.  Einhverjar truflanir gætu orðið seinna í kvöld og verður tilkynningu komið á vefinn auk þess sem hringt verður í viðkomand.  Lengra rafmagnsleysi verður fyrir innan Brjánslæk og kemur tilkynning um þann hluta einnig.

Til baka | Prenta