Rafmagnstruflanir í Dýrafirði

4. júlí 2016 kl. 14:34

Á morgun, þriðjudaginn 5. júlí verða truflanir á afhendingu rafmagns í norðanverðum Dýrafirði.  Rafmagn verður tekið af í skamma stund upp úr klukkan 9 og síðan aftur seinnipart dags.  Rafmagnslaust verður þó allan daginn í Lyngholti, í Skrúð og á Klukkulandi.  Þetta er vegna tenginga á jarðstrengjum sem plægðir hafa verið s.l. vikur.

Til baka | Prenta