Rafmagnstruflanir í Aðalstræti á Patreksfirði

11. júlí 2016 kl. 17:46

Um kl. 15:00 í dag urðu rafmagnstruflanir í nokkrum húsum í Aðalstræti vegna vinnu verktaka í götunni, taka þurfti út Aðalstræti 10-60 á meðan gert var við skemmdina, rafmagn var komið aftur á um kl. 17:18.

Til baka | Prenta