Rafmagnsmál á suðursvæði Vestfjarða

6. febrúar 2016 kl. 15:46

Upp úr hádegi í dag komst rafmagn á sveitabæ í Patreksfirði sem datt út aðfaranótt 05.02., þá eru allir notendur á svæðinu með rafmagn eftir því sem best er vitað.

Til baka | Prenta