Rafmagnsleysi við Arnarfjörð

24. apríl 2018 kl. 10:50

24.4.2018 kl. 10:45 Rafmagn verður tekið af Laugarbólsfjalli við Arnarfjörð klukkan 13 í dag. Straumleysið mun vara i um 4 klukkustundir. Ástæðan er færsla á háspennustreng vegna vegagerðar við Dýrafjarðargöng. Sent úr Samsung-spjaldi.

Til baka | Prenta