Rafmagnsleysi vegna útsláttar Breiðadalslínu

1. mars 2014 kl. 23:32

Rafmagnslaust varð kl 23:11 á norðanverðum Vestfjörðum þegar Breiðadalslína sló út. Ástæða er ókunn. Rafmagn komið aftur á kl. 23:25.

Til baka | Prenta