Rafmagnsleysi í utanverðum Súgandafirði

30. janúar 2017 kl. 17:58

Vegna bilunar í háspennulínu er rafmagnslaust í Súgandafirði utan Suðureyrar. Viðgerðarflokkur er væntanlegur á bilunarstaðinn.

Til baka | Prenta