Rafmagnsleysi í hluta Önundarfjarðar

30. júlí 2015 kl. 23:37

Rafmagn fór af hluta Önundarfjarðar um kl. 23 í kvöld. Viðgerðarmenn eru komnir á staðinn og reyna þeir að koma rafmagni á eins fljótt og hægt er.

Til baka | Prenta