Rafmagnsleysi í Súgandafirði og hluta Ísafjarðar 2.12.2012

3. desember 2012 kl. 09:05
 

Rafmagnslaust varð í Súgandafirði og hluta Ísafjarðar sunnudaginn 2. desember kl. 13:38 þegar verktaki gróf í háspennujarðstreng við vinnu sína innanbæjar á Ísafirði. 
Spenna var aftur komin á kl. 14:01. 

Til baka | Prenta