Rafmagnsleysi í Súgandafirði

15. desember 2009 kl. 16:54
Rafmagnslaust verður á Suðureyri og í Staðardal frá miðnætti í kvöld og fram eftir nóttu vegna tenginga í spennistöð. Viðskiptavinir er beðnir velvirðingar á þessari truflun.
Til baka | Prenta