Rafmagnsleysi í Súðavík og Engidal

12. september 2014 kl. 05:34

Rafmagn fór af Súðavík og Engidal kl. 05:09 í morgun vegna truflana á háspennulínu. Rafmagn komst fljótlega á aftur og eru varaaflsvélar keyrðar í Súðavík.

Til baka | Prenta