Rafmagnsleysi í Súðavík á morgun

2. nóvember 2015 kl. 19:14

Klukkan 6 í fyrramálið, þriðjudaginn 3. nóvember verður rafmagn tekið af Álftafirði öllum í um það bil 30 mínútur.  Búið er að auglýsa að aftur verði rafmagn tekið af Álftafirði klukka 18 annað kvöld í svipaðan tíma.  Þeirri aðgerð hefur verið frestað og verður rafmagn tekið af Álftafirði klukkan 20, eða 8 annað kvöld og mun spennuleysið vara í um það bil 20 mínútur.

Til baka | Prenta