Rafmagnsleysi í Súðavík

5. nóvember 2012 kl. 10:33
Rafmagnslaust varð í Súðavík kl. 08:54 í morgun þegar rofi í Engidal sló út vegna jarðfeils á Súðavíkurlínu. Rafmagn var aftur komið á Súðavík kl. 08:56. Orsök talin vera ísing.
Til baka | Prenta