Rafmagnsleysi í Súðavík
25. janúar 2012 kl. 13:19
Í morgun kl 11:52 sló út Súðavíkurlína. Reynd var ein árangurslaus innsetning. Íbúar í Súðavík og Álftafirði öllum voru án rafmagns í um 25 mínútur. Rafmagn er nú keyrt með varaaflsvélum og frekari innsetning eða skoðun línunnar bíður betra veðurs.