Rafmagnsleysi í Önundarfirði á morgun

4. nóvember 2015 kl. 11:32

Á morgun fimmtudaginn 5. nóvember þurfum við að taka rafmagn af bæjunum fyrir utan Holt í Önundarfirði og Ingjaldssandslínu.  Við rjúfum strauminn klukkan 10 að morgni og áætlað er að straumleysið vari í 2 klukkustundir.  Þetta er vegna frágangs eftir bilunina sem varð á mánudaginn í millispenninum í Grundarendanum.

Til baka | Prenta