Rafmagnsleysi í Hnífsdal og í Bolungarvíkurgöngum á morgun miðvikudag

29. júlí 2014 kl. 14:41

Í hádeginu á morgun miðvikudag verður rafmagn tekið af í Hnífsdal og í Bolungarvíkurgöngum. Þetta er vegna prófana á fjarstýribúnaði en gert er ráð fyrir að rafmagnslaust verði aðeins í stutta stund á hverjum stað.

Til baka | Prenta