Rafmagnsleysi í Dýrafirði í dag

16. desember 2015 kl. 10:16

Eftir hádegi í dag verður rafmagnslaust úm stund í Dýrafirði.  Við þurfum að lagfæra bráðabirgðatengingar sem gerðar hafa verið s.l. daga.  Þetta á við um Núpslínu og Haukadalslínu.  Straumleysið gæti varað í rúma klukkustund.

Til baka | Prenta