Rafmagnsleysi í Dýrafirði á morgun

29. nóvember 2017 kl. 09:55

29.11.2017 kl. 9:31 Á morgun fimmtudag verður straumlaust sveitinni innan Þingeyrar, Lambadalslínu. Áætlað er að straumleysið muni vara frá klukkan. 10 til 14. Um klukkan 14 verður stutt straumleysi á Haukadalslínu og Núpslínu í um 2 mínútur. Verið er að skipta um tengifelt í Aðveitustöðinni á Þingeyri vegna Dýrafjarðargangna. Sent úr Samsung-spjaldi.

Til baka | Prenta