Rafmagnsleysi í Dýrafirði

10. mars 2015 kl. 15:18

Í fyrramálið kl. 9:00 verður rafmagn tekið að sveitum Dýrafjarðar.  Keyrt verður varaafl fyrir Þingeyri.  Þeir notendur sem eru með rafmagn eru beðnir að fara sparlega með það á morgun.  Verið er að vinna í tengingum, lagfæringum og prófunum á Aðveitustöðinni á Skeiði.  Áætlað að þessari aðgerð ljúki fyrir klukkan 16.    

Til baka | Prenta