Rafmagnsleysi í Dýrafirði - Komið á aftur

27. mars 2017 kl. 14:36

Útleysing varð á Hrafnseyrarlínu kl. 14:24 sem olli rafmagnsleysi í öllum Dýrafirði. Línan var sett inn aftur og komst rafmagn aftur á kl. 14:30. Orsök útleysingarinnar er ókunn en línan verður skoðuð í dag.

Til baka | Prenta