Rafmagnsleysi í Dýrafirði

9. september 2014 kl. 21:14

Rafmagn fór af hluta Dýrafjarðar í nokkrar mínútur um níu leytið í kvöld þegar útsláttur varð á háspennulínu. Orsök útsláttarins er sem stendur ókunn.

Til baka | Prenta