Rafmagn fór af hluta Dýrafjarðar í nokkrar mínútur um níu leytið í kvöld þegar útsláttur varð á háspennulínu. Orsök útsláttarins er sem stendur ókunn.