Rafmagnsleysi í Bolungarvík

21. febrúar 2018 kl. 13:41

21.2.2018 kl 14 verður rafmagn tekið af í Syðridal og Ósi. Verið er að rètta staur sem lagðist undan veðrinu í morgun. Viðgerðin ætti ekki að taka nema 1 klukkustund. Sent úr Samsung-spjaldi.

Til baka | Prenta