Rafmagnsleysi í Bolungarvík

1. desember 2014 kl. 02:47

BV1, Bolungarvíkurlína 1 (Breiðidalur- Bolungarvík) sló út í tvígang. BV2, jarðstrengur frá Ísafirði sló einnig út.  Varaaflsvélar keyrðu í skamma stund þar til spenna var sett á strenginn.

 

Til baka | Prenta