Rafmagnsleysi í Álftafirði og í Engidal - Komið á aftur

4. janúar 2015 kl. 09:38

Rafmagn fór af í öllum Álftafirði og í Engidal kl. 09:25 vegna truflunar á Súðavíkurlínu. Rafmagn var aftur komið á kl. 09:35.

Til baka | Prenta