Rafmagnsleysi á nokkrum stöðum - komið á aftur

4. febrúar 2015 kl. 03:16

Rafmagn fór af í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði, Tálknafirði, Bíldudal og víðar þegar varaflsvélar í Bolungarvík duttu út kl. 02:16. Rafmagn var komið á allsstaðar aftur kl. 03:14.

Til baka | Prenta