Rafmagnsleysi á morgun á Ísafirði

4. nóvember 2015 kl. 10:21

Á morgun fimmtudaginn 5. nóvember klukkan 14:00 verður rafmagn tekið af eftirtöldum húsum á Ísafirði.
Öllum Hjallavegi, Hlíðarvegi 15, 17, 19, 21, 23 og 25 til og með 48.  Túngötu 1, 3, 5, 7 9 og 11 til og með 21. Eyrargötu 3, 6, 8 og Eyrarskjóli.  Safnahúsinu.  Fjarðarstræti 55, 57 og 59.  Krókur 1, 2, 3 og 4.  Hnífsdalsvegur 1.  
Spennuleysið mun vara í um það bil 1/2 klukkustund.  Þetta er vegna vinnu í spennistöð Túngötu.

Til baka | Prenta