Rafmagnsleysi á hluta Rauðasandslínu

10. desember 2014 kl. 11:17

Rafmagnslaust er á hluta Rauðasandslinu frá Örlygshöfn og út úr. Reynt verður að koma rafmagni á aftur í dag.

Til baka | Prenta