Rafmagnsleysi á Vestfjörðum og víðar

10. janúar 2012 kl. 21:32
Rafmagn fór af víðast hvar á Vestfjörðum kl. 18:30. Orsökin var truflun í flutningskerfi Landsnets sem olli víðtæku rafmagnsleysi á landinu. Rafmagn var komið á aftur um kl. 19:00.
Til baka | Prenta