Rafmagnsleysi á Patreksfirði

28. september 2017 kl. 13:58

Vegna tengivinnu verður rafmagn tekið af hluta þéttbýlis á Patreksfirði aðfaranótt föstudagsins 29.09.2017.  Þetta eru hús á Aðalstræti 57 til 90, Stekkar 7 til 23, Brunnar 1 til 15 og Hlíðarvegur.  Rafmagn verður tekið af upp úr miðnætti  og áætlað að straumur verði kominn á aftur fyrir kl. 04:00.

Til baka | Prenta