Rafmagnsleysi á Ísafirði, Suðureyri og Súðavík.

25. desember 2009 kl. 06:00
Klukkan 03:03 í nótt varð rafmagnslaust á Ísafirði, Suðureyri og Súðavík.
Ástæða útslátta var selta á 15MVA aflspennum í aðveitustöð Stórurð, Ísafirði.
Keyrðar voru dísilvélar á Ísafirði, Suðureyri og Súðavík.
Aflspennar voru þrifnir og allt komið inn kl. 05:34.
Til baka | Prenta