Rafmagnsleysi á Flateyri

24. desember 2013 kl. 12:00

Rafmagn fór af Flateyri og Hvilftarströnd þegar aflrofi sló út í aðveitustöð Breiðadal kl. 11:50 í dag.  Komin er spenna á Hvilftarströndina að spennistöð Bót á Flateyri en ekki að rafstöð.  Verið er að vinna að lagfæringu.

Uppfært. Viðgerð lokið.

Til baka | Prenta