Rafmagnsleysi Hvítanesi

14. nóvember 2017 kl. 11:05

Rafmagn fór af Hvítanesi í Ísafjrðardjúpi um kl: 10:32 í gær. Viðgerðarmenn frá Hólmavík fóru á staðinn og reyndi innsetningu sem tókst ekki en fundu út að bilun var í sæstreng yfir Skötufjörð. Staðan nú er sú að verið er að fara á staðinn á bát frá Ísafirði til að leita bilunar og einnig er á leiðinni mannskapur með bát frá Hólmavík til aðstoðar.

Til baka | Prenta